by Kristín | Oct 8, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Búið er að steypa jarðhæðina á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg og farið að sjást í fyrstu hæðina....
by Kristín | Sep 21, 2018 | Fréttir
Það var mikið fjör á haustfagnaði Naustavarar sem haldinn var fyrir íbúa á Hraunvangi 1 og 3 í Hafnarfirði í gær. Hjördís Geirs og Hafmeyjurnar héldu uppi fjörinu og skemmtu viðstöddum. Skemmtunin var haldin í Súðinni sem er á Hrafnistu og var vel...
by Kristín | Sep 11, 2018 | Uncategorized
Reykjavíkurborg og Sjómannadagsráð, eigandi Hrafnistu, undirrituðu í dag samning um rekstur hjúkrunarrýma og dagdvalar við Sléttuveg í Reykjavík. Áður hafði borgin samið við Velferðarráðuneytið um byggingu hjúkrunarheimilisins og leitað í kjölfarið til...
by Kristín | Aug 29, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Farmkvæmdir eru í fullum gangi við hjúkrunarheimilið á Sléttuveginum. Búið er að steypa alla sökkulveggi og fylling í sökkla langt komin. Botnplata er komin að hluta og kjallaraveggir eru að rísa í vestur-álmu. Reiknað er með að uppsteypu hjúkrunarheimilisins verði...
by Kristín | Aug 17, 2018 | Uncategorized
Í gær var í fyrsta sinn haldin Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi. Skemmtunin var opin öllum og var vel mætt. Hafmeyjurnar með Hjördísi Geirs og Steina Nikkara í fararbroddi héldu uppi fjörinu með söng, sögum, ljóðum, gríni og glensi. Skemmtunin var haldin í...