Haustfagnaður Naustavarar í Hafnarfirði

Haustfagnaður Naustavarar í Hafnarfirði

Það var mikið fjör á haustfagnaði Naustavarar sem haldinn var fyrir íbúa á Hraunvangi 1 og 3 í Hafnarfirði í gær. Hjördís Geirs og Hafmeyjurnar héldu uppi fjörinu og skemmtu viðstöddum. Skemmtunin var haldin í Súðinni sem er á Hrafnistu og var vel...
Framkvæmdir við Sléttuveg

Framkvæmdir við Sléttuveg

Farmkvæmdir eru í fullum gangi við hjúkrunarheimilið á Sléttuveginum. Búið er að steypa alla sökkulveggi og fylling í sökkla langt komin. Botnplata er komin að hluta og kjallaraveggir eru að rísa í vestur-álmu. Reiknað er með að uppsteypu hjúkrunarheimilisins verði...
Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi

Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi

Í gær var í fyrsta sinn haldin Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi. Skemmtunin var opin öllum og var vel mætt. Hafmeyjurnar með Hjördísi Geirs og Steina Nikkara í fararbroddi héldu uppi fjörinu með söng, sögum, ljóðum, gríni og glensi. Skemmtunin var haldin í...

Pin It on Pinterest