by Kristín | Jan 13, 2021 | Fréttir
COVID-19 BÓLUSETNING Tilkynning til allra íbúa hjá Naustavör Naustavör er komin í samstarf við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar vegna Covid-19. Heilsugæslan mun láta Naustavör vita þegar við hún fengið nægt bóluefni til að bólusetja ykkur og í...
by Kristín | Dec 18, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Jólasveinar Sjómannadagsráðs og Naustavarar læddust um byggingar Naustavarar í gær og hengdu jólakaffipoka og jólakveðju á húnana hjá öllum íbúunum. Aðgerðin heppnaðist mjög vel og voru fáir staðnir að verki. Jólasveinarnir voru sáttir með gott dagsverk vona að allir...
by Kristín | Dec 1, 2020 | Fréttir
Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom við á Brúnaveginum í gær og flutti hina geysi skemmtilegu dagskrá: Samt koma jólin. Margir íbúar á Brúnavegi 9 létu ekki kuldann á sig fá og nutu dagskrárinnar. Gestir úr nágrenninu stoppuðu við og var dagskránni samtímis streymt hjá...
by Kristín | Dec 1, 2020 | Fréttir
Sjómannadagsráð var stofnað 25. nóvember 1937 og hefur því starfað samfellt í 83 ár. Það hefur skapast sú hefð hjá Hrafnistu að bjóða upp á kótilettur í hádegismat á fimmtudegi nálægt afmælinu. Á kótilettudeginum hefur kótilettumeistarinn verið krýndur eftir ægilegt...
by Kristín | Oct 13, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins, hefur verið ákveðið hafa skrifstofu Naustavarar og Sjómannadagsráðs áfram lokaða. Heimasíða Sjómannadagsráðs og Facebook síða Naustavarar verða notaðar til að koma tilkynningum til ykkar. Við minnum á að...