Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út

Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út

Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út. Að vanda er efni blaðsins fjölbreytt og fróðlegt. Til dæmis er rætt er við Magnús Þorvaldsson skipstjóra, Ástu Þorleifsdóttur varaformann Siglingarráðs um sundkunnáttu. Fjallað um eldvarnir á sjó, umhverfismál, sögu GPS tækninnar...
Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin við Sléttuveg gengur vel. Allri steypuvinnu við hjúkrunarheimilið er lokið, flestir gluggar komnir í og byrjað að einangra þak og veggi. Innivinna gengur vel. Steypuvinnu er einnig lokið á þjónustumiðstöðinni og innivinna að hefjast. Fyrstu íbúðirnar hafa...
Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Á seinasta ári var samþykkt að breyta A-3 í Laugarási í dagdeild fyrir fólk með heilabilun og var ákveðið að taka hæðina í gegn og aðlaga húsnæðið að nýrri notkun. Mjög vel hefur tekist til með breytingarnar í húsnæði sem er rúmlega 60 ára gamalt og mun vinnu...

Pin It on Pinterest