by Kristín | Nov 30, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Í dag var undirritaður verksamningur við Já-verk um uppsteypu og utanhúsfrágang þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða við Sléttuveg. Í þessum áfanga er um að ræða 60 leiguíbúðir og 1700m² þjónustumiðstöð sem mun tengja saman hjúkrunarheimilið og íbúðahúsið. Samkvæmt...
by Kristín | Nov 14, 2018 | Fréttir
Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 13. nóvember s.l.. á Hrafnistu í Hafnarfirði. Fundinn sóttu 26 fulltrúar í Sjómannadagsráði frá öllum 6 stéttarfélögum sjómanna sem eiga aðild að ráðinu. Á fundinum flutti formaður Hálfdan...
by Kristín | Nov 9, 2018 | Uncategorized
Búið er að stofna DAS-klúbbinn sem hóp á Facebook www.facebook.com/dasklubburinn Klúbburinn er starfræktur fyrir íbúa í þjónustu- og öryggisíbúðum á vegum Naustavar. Félagar fá afslátt af mat hjá Hrafnistu og aðgang að félagsstarfi á...
by Kristín | Nov 5, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Í byrjun hvers mánaðar sendum við dróna til að skoða framvinduna í byggingunni við Sléttuveg. Hér er myndbandið sem var tekið 2. nóvember. Eins og sjá má þá er búið að steypa alla fyrstu hæð og byrjað á þeirri næstu á hjúkrunarheimilinu. Einnig er verktakinn sem fer...
by Kristín | Oct 10, 2018 | Fréttir
Kristján Björgvinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjámálasviðs (fjármálastjóri) Hrafnistuheimilanna og fjármálastjóri Sjómannadagsráðs, eiganda Hrafnistu. Með skipulagsbreytingu sem varð á skipuriti Hrafnistu þann 1. október s.l. er fjármálasvið eitt þriggja...