by Kristín | Jun 11, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði 2. júní 2019 fóru fram með hefðbundnum hætti. Hátíð hafsins sem haldin var 1. og 2. júní á Grandagarði fór vel fram og hefur hátíðin stækkað og eflst með hverju árinu. Sjómannadagsráð vill þakka styrktaraðilum...
by Kristín | Jun 6, 2019 | Fréttir
Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn þriðjudaginn 7. maí 2019 á Hrafnistu Laugarási. Venju samkvæmt voru hefðbundin aðalfundarstörf á fundinum og voru þau afgreidd fljótt og vel. Í stjórn félagsins voru þeir Sigurður Ólafsson ritari og Oddur Magnússon varagjaldkeri...
by Kristín | Jun 4, 2019 | Fréttir
Nýr starfsmaður tók til starfa hjá Fasteignadeild Sjómannadagsráðs 1. júní. Hann heitir Karl Stefánsson og er rafvirkjasveinn sem starfað hefur á Akureyri undanfarin ár. Hann er nú fluttur í Hafnarfjörð og bætist í góðan hóp iðnaðarmanna hjá okkur. Karl hefur starfað...
by Kristín | May 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Knattspyrnumót sjómanna sem auglýst var að ætti að vera á Þróttaravellinum á morgun, laugardaginn 1. júní, fellur því miður niður af óviðráðanlegum orsökum.
by Kristín | May 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Í lögum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins kveður á um að halda skuli upp á Sjómannadaginn til stuðla að því að hann skipi verðugan sess í íslensku þjóðlífi, efla samhug meðal sjómanna og auka samstarf milli hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar. Heiðra...