Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Miðvikudaginn 22. janúar var undirritaður samningur milli Faxaflóahafna, Brims hf., Concept viðburða og Sjómannadagsráðs um framkvæmd Hátíðar hafsins 2020. Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem haldin er Sjómannadagshelgina og hefur verið haldin síðan 2002. Hátíðin...
Nýárskveðja frá stjórnarformanni

Nýárskveðja frá stjórnarformanni

Nú líður senn að leiðarlokum hjá mér í störfum fyrir Sjómannadagsráð.  Eins og flestum mun kunnugt tilkynnti ég á haustfundi Sjómannadagsráðs í nóvember síðastliðnum að ég myndi ekki gefa kost á mér til áframhaldandi starfa fyrir Sjómannadaginn. Líklegast finnst sumum...
Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins 2019

Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins 2019

Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember s.l. á Hrafnistu í Laugarási. Fundinn sóttu 29 fulltrúar frá öllum 6 stéttarfélögum sjómanna sem eiga aðild að Sjómannadagsráði. Áður end fundur hófst var fundarmönnnum boðið að...

Pin It on Pinterest