by Kristín | May 30, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Það verður að vanda mikil og fjölbreytt dagskrá fyrir yngstu kynslóðina á Hátíði hafsins og Sjómannadeginum helgina 1. og 2. júní. Furðufiskasýningin Íslenskir fiskar er spennandi. Þar sýnir Hafró allskonar lifandi fiska sem finnast við Ísland og víðar. Skrúðganga með...
by Kristín | May 29, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Það verður nóg um að vera fyrir íþróttaálfa á öllum aldri á Hátíð hafsins og Sjómannadaginn helgina 1. og 2. júní. Bryggusprellið, sem er ævintýralegt sjávartívolí, verður sett upp við Grandabryggju. Í ár er þemað kuðungar og er allt sem er notað til að setja...
by Kristín | May 29, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Hátíð hafsins verður haldin helgina 1. -2. júní 2019. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum. Bryddað verður upp á mörgum skemmtilegum nýungum á Hátíð hafsins og ættu...
by Kristín | May 10, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Undanfarnar vikur hafa miklar framkvæmdir verið í gangi hjá Hrafnistu í Laugarási. Þeirra stærst er stækkun og endurbætur á eldhúsinu. Aðstaða og tæki þar voru komin til ára sinna og ljóst að aðstæður væru þannig að ekki væri hægt að bæta við matreiðslu fyrir nýtt...
by Kristín | May 2, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Á seinasta ári var samþykkt að breyta A-3 í Laugarási í dagdeild fyrir fólk með heilabilun og var ákveðið að taka hæðina í gegn og aðlaga húsnæðið að nýrri notkun. Mjög vel hefur tekist til með breytingarnar í húsnæði sem er rúmlega 60 ára gamalt og mun vinnu...
by Kristín | Apr 8, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
https://sjomannadagsrad.is/wp-content/uploads/2019/04/sv-droni-005042019-2.mp4 Þetta myndband var tekið seinasta föstudag. Það var mikið um að vera við Sléttuveginn þennan daginn. Á staðnum er tvö verktakafyrirtæki að vinna við uppsteypu. Annað við hjúkrunarheimilið...