Nýr starfsmaður hjá Sjómannadagsráði

Nýr starfsmaður hjá Sjómannadagsráði

Sigurður Gunnarsson hefur hafið störf á Fasteignadeild Sjómannadagsráðs. Sigurður er pípulagnameistari sem starfaði áður hjá Pípulagnaverktökum ehf. og hefur áratuga reynslu af öllum pípulagnamálum bæði viðhalds og nýframkvæmda. Við bjóðum Sigurð velkomin til...
Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Miðvikudaginn 22. janúar var undirritaður samningur milli Faxaflóahafna, Brims hf., Concept viðburða og Sjómannadagsráðs um framkvæmd Hátíðar hafsins 2020. Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem haldin er Sjómannadagshelgina og hefur verið haldin síðan 2002. Hátíðin...

Pin It on Pinterest