by Kristín | Aug 9, 2019 | Fréttir
Íbúum, aðstandendum og starfsmönnum Hrafnistu Laugarási, var boðið í sumargrill í blíðviðrinu í gær. Met þátttaka var í veislunni og gekk allt vel, þökk sé frábæru starfsfólki. Maturinn rann ljúflega niður og allir nutu...
by Kristín | Aug 9, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Utanhúsklæðning og þak á hjúkrunarheimillinu er komin langt á veg. Þar er einnig búið að reisa alla milliveggi og málun á fyrstu þremur hæðum langt á veg komin. Þjónustumiðstöð er full uppsteypt og einangruð, búið er að ganga frá þaki og flestir innveggir komnir....
by Kristín | Jun 11, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði 2. júní 2019 fóru fram með hefðbundnum hætti. Hátíð hafsins sem haldin var 1. og 2. júní á Grandagarði fór vel fram og hefur hátíðin stækkað og eflst með hverju árinu. Sjómannadagsráð vill þakka styrktaraðilum...
by Kristín | Jun 6, 2019 | Fréttir
Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn þriðjudaginn 7. maí 2019 á Hrafnistu Laugarási. Venju samkvæmt voru hefðbundin aðalfundarstörf á fundinum og voru þau afgreidd fljótt og vel. Í stjórn félagsins voru þeir Sigurður Ólafsson ritari og Oddur Magnússon varagjaldkeri...
by Kristín | Jun 4, 2019 | Fréttir
Nýr starfsmaður tók til starfa hjá Fasteignadeild Sjómannadagsráðs 1. júní. Hann heitir Karl Stefánsson og er rafvirkjasveinn sem starfað hefur á Akureyri undanfarin ár. Hann er nú fluttur í Hafnarfjörð og bætist í góðan hóp iðnaðarmanna hjá okkur. Karl hefur starfað...