Sumargrill Hrafnistu Laugarási

Sumargrill Hrafnistu Laugarási

Íbúum, aðstandendum og starfsmönnum Hrafnistu Laugarási, var boðið í sumargrill í blíðviðrinu í gær. Met þátttaka var í veislunni og gekk allt vel, þökk sé frábæru starfsfólki. Maturinn rann ljúflega niður og allir nutu...
Góður gangur í uppbyggingunni á Sléttuvegi

Góður gangur í uppbyggingunni á Sléttuvegi

Utanhúsklæðning og þak á hjúkrunarheimillinu er komin langt á veg. Þar er einnig búið að reisa alla milliveggi og málun á fyrstu þremur hæðum langt á veg komin. Þjónustumiðstöð er full uppsteypt og einangruð, búið er að ganga frá þaki og flestir innveggir komnir....
Sjómannadagurinn 2. júní 2019

Sjómannadagurinn 2. júní 2019

Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði 2. júní 2019 fóru fram með hefðbundnum hætti. Hátíð hafsins sem haldin var 1. og 2. júní á Grandagarði fór vel fram og hefur hátíðin stækkað og eflst með hverju árinu. Sjómannadagsráð vill þakka styrktaraðilum...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2019

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2019

Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn þriðjudaginn 7. maí 2019 á Hrafnistu Laugarási. Venju samkvæmt voru hefðbundin aðalfundarstörf á fundinum og voru þau afgreidd fljótt og vel. Í stjórn félagsins voru þeir Sigurður Ólafsson ritari og Oddur Magnússon varagjaldkeri...

Nýr starfsmaður tók til starfa hjá Fasteignadeild Sjómannadagsráðs 1. júní. Hann heitir Karl Stefánsson og er rafvirkjasveinn sem starfað hefur á Akureyri undanfarin ár. Hann er nú fluttur í Hafnarfjörð og bætist í góðan hóp iðnaðarmanna hjá okkur. Karl hefur starfað...

Pin It on Pinterest