by Kristín | Mar 8, 2019 | Fréttir
Starfsfólk á skrifstofu Sjómannadagsráðs fór í vettvangsferð á Sléttuveginn í hádeginu. Það er mikið um að vera á byggingasvæðinu og gaman að sjá uppbygginguna. Hér sést norðurhlið hjúkrunarheimilisins og er uppsteypa á efstu hæðinni að hefjast. Eitt af 99...
by Kristín | Jan 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Í seinustu viku hófust framkvæmdir við stækkun eldhússins við Hrafnistu í Laugarási. Byggð verður viðbygging í portinu við Laugarásbíó með kjallara, sem samtals verður 1.017 m2 að stærð. Auk þess verður tækifærið notað til að fullnýta allt pláss sem mögulegt er,...
by Kristín | Jan 23, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð stendur um þessar mundir í stórræðum við uppbyggingu á aðstöðu fyrir aldraða við Sléttuveg. Áætlað er að fjárfesta fyrir vel á fjórða milljarð króna við fyrsta áfanga verkefnisins, en þar með telst ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða og 60 nýjar...
by Kristín | Jan 18, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Úthlutað var einni milljón króna úr Rannsóknarsjóði Hrafnistu í dag þegar þrjú verkefni hlutu styrki úr sjóðnum. Markmið sjóðsins, sem er í eigu Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins, eiganda Hrafnistuheimilanna, er að stuðla að nýjungum og þróun í málefnum aldraða....
by Kristín | Dec 10, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Framkvæmdirnar við Sléttuveginn eru í góðum gangi. Fyrstu tvær hæðir hjúkrunarheimilisins eru uppsteyptar kominn vísir að þriðju hæðinni. Einnig uppsteypa á leiguíbúðunum og þjónustumiðstöðinni hafin.