Hátíðarhöld Sjómannadaginn 2021

Hátíðarhöld Sjómannadaginn 2021

Hefðbundin dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verður haldin með lítils háttar takmörkunum á sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní frá kl. 10 til 15 með minningarathöfn um drukknaða og týnda sjófarendur, sjómannamessu, heiðrun sjómanna og útvarpsviðtali um...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm stéttarfélögum á fundinn ásamt yfirstjórnenda fyrirtækja Sjómannadagsráðs. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa s.s. samþykkt ársreikninga voru...
Skipulagðri dagskrá sjómannadagsins 2021 aflýst

Skipulagðri dagskrá sjómannadagsins 2021 aflýst

Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 6. júní hefur verið aflýst í annað sinn á tveimur árum vegna ráðstafana í sóttvörnum sem gilda um fjöldasamkomur. Þetta er í annað sinn í áttatíu og fjögurra ára sögu ráðsins sem dagskránni er aflýst, en...
Viðtal við íbúa á Sléttuvegi 27

Viðtal við íbúa á Sléttuvegi 27

Í nýjustu Félagstíðindum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni www.feb.is er skemmtilegt viðtal á bls. 6-7 við Kolbrúnu Unu Einarsdóttur sem flutti seinasta haust í nýja íbúð hjá Naustavör á Sléttuvegi 27. Móðir Kolbrúnar Unu býr í Naustavarar íbúð í Boðaþingi...

Pin It on Pinterest