by Kristín | Jun 3, 2021 | Fréttir
Hefðbundin dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verður haldin með lítils háttar takmörkunum á sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní frá kl. 10 til 15 með minningarathöfn um drukknaða og týnda sjófarendur, sjómannamessu, heiðrun sjómanna og útvarpsviðtali um...
by Kristín | May 18, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm stéttarfélögum á fundinn ásamt yfirstjórnenda fyrirtækja Sjómannadagsráðs. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa s.s. samþykkt ársreikninga voru...
by Kristín | Apr 28, 2021 | Fréttir
Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 6. júní hefur verið aflýst í annað sinn á tveimur árum vegna ráðstafana í sóttvörnum sem gilda um fjöldasamkomur. Þetta er í annað sinn í áttatíu og fjögurra ára sögu ráðsins sem dagskránni er aflýst, en...
by Kristín | Mar 29, 2021 | Fréttir
Í nýjustu Félagstíðindum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni www.feb.is er skemmtilegt viðtal á bls. 6-7 við Kolbrúnu Unu Einarsdóttur sem flutti seinasta haust í nýja íbúð hjá Naustavör á Sléttuvegi 27. Móðir Kolbrúnar Unu býr í Naustavarar íbúð í Boðaþingi...
by Kristín | Feb 8, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Fyrir um 20 árum síðan tóku Kópavogsbær og Sjómannadagsráð upp samstarf um skipulag nýs hverfis í Boðaþingi. Meginhugmyndin var að skipuleggja þétta byggð sem sérstaklega yrði skipulögð með þarfir eldra fólks í Kópavogi í huga og varð afraksturinn nýtt deiliskipulag...