Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadeginum í Hafnarfirði var fagnað með hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Hafnarfjarðarhöfn bauð uppá skemmtisiglingu með Eldey, Björgunarsveit Hafnarfjarðar setti upp björgunarleiktæki, fjölmargir prófuðu kajaka og árabáta hjá Siglingaklúbbnum Þyt,...
Sjómannadagsblaðið hjá Hljóðbókasafninu

Sjómannadagsblaðið hjá Hljóðbókasafninu

Hljóðbókasafnið hefur í fyrsta sinn látið lesa Sjómannadagsblaðið á hljóðbók og gefið út. Hægt er að nálgast upptökuna hér. Þeir sem lesa eru: Pétur Eggerz, Hafþór Ragnarsson, Súsanna Margrét Gestsdóttir og Þórunn Hjartardóttir. Bókin er opin öllum og sendir...
Sjómannadagsblaðið fullt af fróðleik í 85 ár

Sjómannadagsblaðið fullt af fróðleik í 85 ár

Sjómannadagsblaðið, sem Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út árlega í tilefni sjómannadagsins allt frá árinu 1938, kom í vikunni ylvolgt úr prentvélunum, þaðan sem blaðið fór í dreifingu til þúsunda viðtakenda. Í blaði ársins gætir að venju fjölbreyttra...
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Hátíðarhöld í Hafnarfirði á Sjómannadaginn 12. júní fara fram við Flensborgarhöfn. Við hvetjum Hafnfirðinga og gesti þeirra til þess að gera sér ferð niður að höfn og njóta þess sem höfnin, sem bærinn er kenndur við, hefur upp á að bjóða. Fiskasýning...
Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadaginn 12. júní

Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadaginn 12. júní

Það verður margt um að vera í kringum Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Tvö útisvið verða sett upp. Annað sviðið er við Brim og hitt á Grandagarði. Þar stíga tónlistarmenn og leikarar á stokk milli kl. 13.00 – 16.00 og ættu flestir að finna eitthvað við sitt...
Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní nk. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim sem eru bakhjarlar hátíðarinnar. “Sjómannadaginn ber upp þann 12. júní í ár þar sem hann er ávallt haldinn eftir hvítasunnuhelgina. Við...

Pin It on Pinterest