Íþróttir á Sjómannadaginn

Íþróttir á Sjómannadaginn

Það verður nóg um að vera fyrir íþróttaálfa á öllum aldri á Hátíð hafsins og Sjómannadaginn helgina 1. og 2. júní. Bryggusprellið, sem er ævintýralegt sjávartívolí, verður sett upp við Grandabryggju. Í ár er þemað kuðungar og er allt sem er notað til að setja...
Hátíð hafsins 1. og 2. júní 2019

Hátíð hafsins 1. og 2. júní 2019

Hátíð hafsins verður haldin helgina 1. -2. júní 2019. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum. Bryddað verður upp á mörgum skemmtilegum nýungum á Hátíð hafsins og ættu...
Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Á seinasta ári var samþykkt að breyta A-3 í Laugarási í dagdeild fyrir fólk með heilabilun og var ákveðið að taka hæðina í gegn og aðlaga húsnæðið að nýrri notkun. Mjög vel hefur tekist til með breytingarnar í húsnæði sem er rúmlega 60 ára gamalt og mun vinnu...

Pin It on Pinterest