Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2020

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2020

Stjórn Sjómannadagsráðs 2020 – 2023 Aðalfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 í þjónustumiðstöð Sjómannadagsráðs við Sléttuveg. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fór fram kjör formanns Sjómannadagsráðs þar sem Hálfdan...
Tilkynning frá stjórn Sjómannadagsráðs

Tilkynning frá stjórn Sjómannadagsráðs

Stjórn Sjómannadagsráðs upplýsir hér með að Pétur Magnússon hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Hrafnistu eftir tólf ára farsæl störf fyrir Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins við daglega stjórn og mikla uppbyggingu og umbætur í starfsemi Hrafnistu sem...
Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Sjómannadagsráð fagnar niðurstöðu í Yfirliti ársins 2019, sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út. Þar kemurr fram að enginn sjómaður fórst við störf við strendur Íslands árið 2019. Er það þriðja árið í röð sem það gerist og í sjötta skiptið. Þó var eitt...
Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Undirritun samnings vegna Hátíðar Hafsins 2020

Miðvikudaginn 22. janúar var undirritaður samningur milli Faxaflóahafna, Brims hf., Concept viðburða og Sjómannadagsráðs um framkvæmd Hátíðar hafsins 2020. Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem haldin er Sjómannadagshelgina og hefur verið haldin síðan 2002. Hátíðin...

Pin It on Pinterest