by Kristín | Feb 8, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Fyrir um 20 árum síðan tóku Kópavogsbær og Sjómannadagsráð upp samstarf um skipulag nýs hverfis í Boðaþingi. Meginhugmyndin var að skipuleggja þétta byggð sem sérstaklega yrði skipulögð með þarfir eldra fólks í Kópavogi í huga og varð afraksturinn nýtt deiliskipulag...
by Kristín | Oct 13, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins, hefur verið ákveðið hafa skrifstofu Naustavarar og Sjómannadagsráðs áfram lokaða. Heimasíða Sjómannadagsráðs og Facebook síða Naustavarar verða notaðar til að koma tilkynningum til ykkar. Við minnum á að...
by Kristín | Sep 21, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, dótturfélags Sjómannadagsráðs, sem þjónustar m.a. Hrafnistu, greindist um helgina með Covid-19 smit og er nú í einangrun. Samkvæmt fyrirmælum rakningarteymis Almannavarna ber þeim sem voru í mikilli nálægð (innan tveggja...
by Kristín | Aug 19, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Föstudaginn 14. ágúst var enn einn sögulegur viðburður í uppbyggingu lífsgæðakjarnans á Sléttunni. En þá gerði Birna Bergsdóttir fyrsta leigusamninginn um nýja leiguíbúð Naustavarar við Sléttuveg í Fossvogi. Lífsgæðakjarninn er samsettur af þjónustumiðstöð Sléttunnar,...
by Kristín | May 14, 2020 | Uncategorized
Stjórn Sjómannadagsráðs 2020 – 2023 Aðalfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 í þjónustumiðstöð Sjómannadagsráðs við Sléttuveg. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fór fram kjör formanns Sjómannadagsráðs þar sem Hálfdan...
by Kristín | May 12, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Stjórn Sjómannadagsráðs upplýsir hér með að Pétur Magnússon hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Hrafnistu eftir tólf ára farsæl störf fyrir Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins við daglega stjórn og mikla uppbyggingu og umbætur í starfsemi Hrafnistu sem...