Styttist í opnun nýja eldhússins

Styttist í opnun nýja eldhússins

Framkvæmdir við nýtt eldhús Hrafnistu í Laugarási ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að því að hefja fulla starfsemi um miðjan nóvember. Eldhúsið verður án efa eitt af þeim glæsilegustu og fullkomnustu á landinu. Búið er að setja epoxy á gólf og veggi og unnið...
Sjómannadagurinn 2. júní 2019

Sjómannadagurinn 2. júní 2019

Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði 2. júní 2019 fóru fram með hefðbundnum hætti. Hátíð hafsins sem haldin var 1. og 2. júní á Grandagarði fór vel fram og hefur hátíðin stækkað og eflst með hverju árinu. Sjómannadagsráð vill þakka styrktaraðilum...
Um Sjómannadaginn

Um Sjómannadaginn

Í lögum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins kveður á um að halda skuli upp á Sjómannadaginn  til stuðla að því að hann skipi verðugan sess í íslensku þjóðlífi, efla samhug meðal sjómanna og auka samstarf milli hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar. Heiðra...

Pin It on Pinterest