by Kristín | Apr 5, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Við uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg starfar byggingarnefnd. Í henni sitja tveir fulltrúar frá Reykjavíkurborg og tveir frá DAS. Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Laugardals- og Háaleitis og Agnar Guðlaugsson, deildarstjóri byggingadeildar...
by Kristín | Mar 27, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjálfseignarstofnunin Skógarbær og Sjómannadagsráð hafa undirritað samning um að Hrafnista taki formlega við rekstri hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar þann 2. maí næstkomandi. Rebekka Ingadóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður Skógarbæjar frá 1. maí. Til að byrja með...
by Kristín | Mar 12, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
https://sjomannadagsrad.is/wp-content/uploads/2019/03/sv-droni-16022019-1.mp4 Framkvæmdir verktaka á vegum Sjómannadagsráðs við byggingu nýs Hrafnistuheimilis og þjónustumiðstöðvar ganga sinn gang eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þar sem byggingarnar rísa óðum...
by Kristín | Jan 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Í seinustu viku hófust framkvæmdir við stækkun eldhússins við Hrafnistu í Laugarási. Byggð verður viðbygging í portinu við Laugarásbíó með kjallara, sem samtals verður 1.017 m2 að stærð. Auk þess verður tækifærið notað til að fullnýta allt pláss sem mögulegt er,...
by Kristín | Jan 23, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð stendur um þessar mundir í stórræðum við uppbyggingu á aðstöðu fyrir aldraða við Sléttuveg. Áætlað er að fjárfesta fyrir vel á fjórða milljarð króna við fyrsta áfanga verkefnisins, en þar með telst ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða og 60 nýjar...
by Kristín | Jan 18, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Úthlutað var einni milljón króna úr Rannsóknarsjóði Hrafnistu í dag þegar þrjú verkefni hlutu styrki úr sjóðnum. Markmið sjóðsins, sem er í eigu Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins, eiganda Hrafnistuheimilanna, er að stuðla að nýjungum og þróun í málefnum aldraða....