Tilkynning frá stjórn Sjómannadagsráðs

Tilkynning frá stjórn Sjómannadagsráðs

Stjórn Sjómannadagsráðs upplýsir hér með að Pétur Magnússon hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Hrafnistu eftir tólf ára farsæl störf fyrir Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins við daglega stjórn og mikla uppbyggingu og umbætur í starfsemi Hrafnistu sem...
Færist líf í húsin á Sléttunni

Færist líf í húsin á Sléttunni

Það er mikið um að vera í Lífsgæðakjarnanum á Sléttunni þessa dagana. Nú í vikunni hófst starfsemi dagdvalar Hrafnistu. Dagdvölin hefur fengið heiti Röst og þar verða 30 dagdvalarými. Þetta er sjötta dagdvölin hjá Hrafnistu. Einnig opnuðu bæði hárgreiðslustofan og...
Kveðja frá forseta Íslands

Kveðja frá forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Sjómannadagsráði hlýjar kveðjur í kjölfar tilkynningar um að hefðbundin dagskrá Sjómannadagsins árið 2020 fellur niður. Hann minnir okkur réttilega á, að hvert og eitt okkar getur fagnað því að ekki hefur orðið mannskaði...
Stjórnarfundur á tímum Covid-19

Stjórnarfundur á tímum Covid-19

Í gær var haldinn stjórnarfundur Sjómannadagsráðs í nýju þjónustumiðstöðinni Sléttunni á Sléttuvegi. Á þessum óvenjulegu tímum þarf að nota hugmyndaflugið til að leysa það sem virðist einfalt verkefni. Nauðsynlegt var að halda fundinn á þessum tíma þar sem stjórn...

Pin It on Pinterest