by Kristín | Mar 23, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Þau ánægjulegu tíðindi urðu í seinustu viku, þegar fyrstu leigusamningarnir vegna starfsemi í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni, Reykjavík, voru undirritaðir. Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri og Ásta Nordgulen Þórarinsdóttir gerðu samning vegna leigu fyrir rekstur...
by Kristín | Mar 9, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Neyðarstjórn Hrafnistu hefur tekið þá ákvörðun að loka öllum Hrafnistuheimilunum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars 2020 þar til annað verður formlega tilkynnt. Er þetta gert að höfðu samráði við Sóttvarnarlækni og Landlækni eftir að...
by Kristín | Mar 2, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Föstudaginn 28. mars var fyrsti áfangi lífsgæðakjarnans – Sléttunnar tekinn í notkun þegar nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík opnaði að viðstöddu miklu fjölmenni. Ríkissjóður (85%) og Reykjavíkurborg (15%) eiga heimilið en afhentu...
by Kristín | Feb 19, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð fagnar niðurstöðu í Yfirliti ársins 2019, sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út. Þar kemurr fram að enginn sjómaður fórst við störf við strendur Íslands árið 2019. Er það þriðja árið í röð sem það gerist og í sjötta skiptið. Þó var eitt...
by Kristín | Feb 13, 2020 | Fréttir
Nýlega áttu fulltrúar Sjómannadagsráðs og Hrafnistu fund með heilbrigðisráðherra, til að kynna hugmyndir um átak til að flýta núverandi áætlunum hins opinbera um byggingu og rekstur nýrra hjúkrunarrýma. Frumkvæði og tilefni fundarins var ekki síst umræðan um erfitt...