Leigusamningar vegna reksturs á Sléttuvegi

Leigusamningar vegna reksturs á Sléttuvegi

Þau ánægjulegu tíðindi urðu í seinustu viku, þegar fyrstu leigusamningarnir vegna starfsemi í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni, Reykjavík, voru undirritaðir. Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri og Ásta Nordgulen Þórarinsdóttir gerðu samning vegna leigu fyrir rekstur...
Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Föstudaginn 28. mars var fyrsti áfangi lífsgæðakjarnans – Sléttunnar tekinn í notkun þegar nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík opnaði að viðstöddu miklu fjölmenni. Ríkissjóður (85%) og Reykjavíkurborg (15%) eiga heimilið en afhentu...
Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Sjómannadagsráð fagnar niðurstöðu í Yfirliti ársins 2019, sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út. Þar kemurr fram að enginn sjómaður fórst við störf við strendur Íslands árið 2019. Er það þriðja árið í röð sem það gerist og í sjötta skiptið. Þó var eitt...

Pin It on Pinterest