Styttist í opnun nýja eldhússins

Styttist í opnun nýja eldhússins

Framkvæmdir við nýtt eldhús Hrafnistu í Laugarási ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að því að hefja fulla starfsemi um miðjan nóvember. Eldhúsið verður án efa eitt af þeim glæsilegustu og fullkomnustu á landinu. Búið er að setja epoxy á gólf og veggi og unnið...
Guðrún Helgadóttir 100 ára

Guðrún Helgadóttir 100 ára

Fyrir um 20 árum síðan hóf Sjómannadagsráð að byggja leiguíbúðir fyrir eldra fólk í öruggara umhverfi og með betra aðgengi að þjónustu og stuðningi við búsetu, en annars er kostur á. Tilgangurinn er að gera fólki kleift að búa á eigin vegum sem allra lengst.   Það er...
Frá framkvæmdunum við Sléttuveg

Frá framkvæmdunum við Sléttuveg

Framkvæmdir Sjómannadagsráðs við Sléttuveg ganga mjög vel. Hjúkrunarheimilið hefur að mestu leyti verið klárað að utan. Allir gluggar komnir í, frágangi á þaki lokið og lítið vantar upp á að klára klæðninguna. Innandyra er byrjað að mála og setja upp innréttingar og...

Pin It on Pinterest