by Kristín | Oct 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á gangstéttinni við Jökulgrunn. Búið er að fjarlægja stéttina og endurnýja undirlag. Næst verður steyptur kantur og að lokum verður ný stétt malbikuð. Stefnt er á að ljúka verkinu í nóvember.
by Kristín | Oct 29, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrv. skipherra og formaður ritnefndar Sjómannadagsblaðsins lést á Landspítalanum 27. október s.l.. Sigurður var virkur þátttakandi í því mikilvæga starfi sem Sjómannadagsráð stendur fyrir í þágu sjómanna og aldraðra. Hann var fulltrúi í...
by Kristín | Oct 22, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Framkvæmdir við nýtt eldhús Hrafnistu í Laugarási ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að því að hefja fulla starfsemi um miðjan nóvember. Eldhúsið verður án efa eitt af þeim glæsilegustu og fullkomnustu á landinu. Búið er að setja epoxy á gólf og veggi og unnið...
by Kristín | Oct 16, 2019 | Fréttir
Fyrir um 20 árum síðan hóf Sjómannadagsráð að byggja leiguíbúðir fyrir eldra fólk í öruggara umhverfi og með betra aðgengi að þjónustu og stuðningi við búsetu, en annars er kostur á. Tilgangurinn er að gera fólki kleift að búa á eigin vegum sem allra lengst. Það er...
by Kristín | Sep 18, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Framkvæmdir Sjómannadagsráðs við Sléttuveg ganga mjög vel. Hjúkrunarheimilið hefur að mestu leyti verið klárað að utan. Allir gluggar komnir í, frágangi á þaki lokið og lítið vantar upp á að klára klæðninguna. Innandyra er byrjað að mála og setja upp innréttingar og...